Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óflekkað mannorð
ENSKA
good repute
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef krafist er sönnunar, vegna útgáfu flugrekstrarleyfis, á því að þeir einstaklingar sem að staðaldri og í raun munu stjórna rekstri fyrirtækisins hafi óflekkað mannorð og hafi ekki verið lýstir gjaldþrota skal viðkomandi lögbært leyfisyfirvald, þegar í hlut eiga ríkisborgarar aðildarríkja, taka sem fullnægjandi sönnun ef framvísað er skjölum, sem gefin eru út af lögbærum yfirvöldum í upprunaaðildarríkinu eða aðildarríkinu þar sem einstaklingurinn hefur fasta búsetu, sem sýna að þessar kröfur hafa verið uppfylltar.

[en] Where, for the purpose of issuing an operating licence, proof is required that the persons who will continuously and effectively manage the operations of the undertaking are of good repute or that they have not been declared bankrupt, the competent licensing authority shall accept as sufficient evidence in respect of nationals of Member States the production of documents issued by the competent authorities in the Member State of origin or the Member State where the person has his/her permanent residence showing that those requirements are met.

Skilgreining
það að hafa ekki verið fundinn sekur um verk sem er svívirðilegt að almenningsáliti
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 frá 24. september 2008 um sameiginlegar reglur um rekstur flugþjónustu í Bandalaginu (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 1008/2008 of the European Parliament and of the Council of 24 September 2008 on common rules for the operation of air services in the Community (Recast)

Skjal nr.
32008R1008
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,góður orðstír´ en breytt 2012.
Aðalorð
mannorð - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira